Eldlilja
Útlit
(Endurbeint frá Lilium bulbiferum)
Eldlilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Lilium longiflorum L. 1753 ekki Thunb. 1794 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Eldlilja (fræðiheiti: Lilium bulbiferum) er liljutegund ættuð frá Mið og S-Evrópu.[1] Hún skiftist í tvær undirtegundir: L. b. var. croceum (Chaix) Baker í vesturhluta svæðisins, og L. b. var. bulbiferum í austurhlutanum. Einungis L. b. var. bulbiferum myndar hina einkennandi æxlilauka í blaðöxlum.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Plönturnar verða 40 til 150 sm háar. Þær hafa löng lensulaga blöð, stakstæð. Blómgun er frá júlí til ágúst, og blómin yfirleitt rauðgul (með brúnum dröfnum) á toppi stöngulsins. Liturinn getur þó verið frá gulum yfir í eldrauðan. Henni er auðfjölgað með æxlilaukum og finnst því sem slæðingur hérlendis.[2] Harðgerð.[3][4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Lilium bulbiferum L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 27. október 2023.
- ↑ Sigurgeirsdóttir, Erna Agnes (25. júlí 2017). „Skrautblóm í harðgerðri náttúru: Eldlilja trónir ein á heiði fyrir ofan Þórshöfn - Vísir“. visir.is. Sótt 27. október 2023.
- ↑ „Lilium bulbiferum“. Garðaflóra. Sótt 27. október 2023.
- ↑ Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 27. október 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist eldlilju.
Wikilífverur eru með efni sem tengist eldlilju.